Barátta fyrir
bættum hag.

Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Verkefni

Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Hjálparlína Góðvildar

Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.

Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.

Góðvild

Góðvild

2,179 Likes

Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
7 hours ago

Foreldrakulnun - Hvað er það?Hvað sérð þú af lífi foreldra langveikra og
eða fatlaðra barna? 💎

Við fáum oft mörg hrós um mikla seiglu og dugnað og jafnvel að fólk segist að það gæti aldrei gert það sem við gerum. En við höfum ekki val er það?

Þá er ég ekkert að draga úr okkar seiglu eða dugnaði og við erum það bara flest. En ég finn líka að við erum oft langþreytt. Vissir þú t.d að foreldrar á 4.vaktinni eru í einum mesta áhættuhópi að fara í alvarlega kulnun.

Foreldrakulnun 💎

Vissir þú að sumir sérfræðingar eru farnir að kalla kulnun foreldra á 4.vaktinni Burn ON - Í staðinn fyrir burn out. Því við höfum ekki val um annað en að standa alltaf upp aftur og taka “slaginn”. Það á við í umönnun, hitta ýmsa sérfræðinga, réttindabaráttu ofl….. 🔥

Það skiptir máli að þeir sem eru aðstandendur eða koma að málum foreldra á 4.vaktinni átti sig á því að þó við berjumst bókstaflega áfram að þá þurfum við aðstoð og við þurfum svo sannarlega hvíld og að einhver - eitthvað létti á álaginu. Við erum alltaf bara mannleg og höfum okkar takmörk líka. 💕
.
.
.
.
.
#4vaktin #hlaðvarpið4vaktin #fjórðavaktin #foreldrará4vaktinni #foreldrar
... See MoreSee Less

Foreldrakulnun - Hvað er það?
5 days ago

Nýlega var Landspitalaappið tekið í gagnið en það
Átti að einfalda samskipti milli sjúklinga og spítala.

En hvernig er það að virka i raun?

Barnaspítalinn skoðar skilaboð úr appinu 1x á viku og öðrum samskiptaleiðum er ekki svarað.

Þetta þýðir að veikustu börnin eru núna með mjög skerta þjónustu og foreldrar þessara barna eru að biða vikum saman eftir svörum sem eru jafnvel mjög aðkallandi.

Er það svona sem við viljum sjá heilbrigðisþjónustuna virka?
... See MoreSee Less

Nýlega var Landspitalaappið tekið í gagnið en það
Átti að einfalda samskipti milli sjúklinga og spítala. 

En hvernig er það að virka i raun? 

Barnaspítalinn skoðar skilaboð úr appinu 1x á viku og öðrum samskiptaleiðum er ekki svarað. 

Þetta þýðir að veikustu börnin eru núna með mjög skerta þjónustu og foreldrar þessara barna eru að biða vikum saman eftir svörum sem eru jafnvel mjög aðkallandi. 

Er það svona sem við viljum sjá heilbrigðisþjónustuna virka?
Load more