Barátta fyrir
bættum hag.

Verkefni
Góðvild styður við verkefni sem stuðla að bættum lífsgæðum fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Hjálparlína Góðvildar
Hjálparlína Góðvildar er þjónusta fyrir fjölskyldur langveikra barna.
Við veitum fjölskyldum langveikra barna ráðgjöf í þeim málum sem eru aðkallandi.


Góðvild
Stjórn Góðvildar skipa:
Ásdís Arna Gottskálksdóttir
Ragnheiður Erla Hjaltadóttir
Ægir Finnbogason
Framkvæmdastjóri Góðvildar er:
Sigurður Hólmar Jóhannesson
“Nýjustu tölur umboðsmanns barna sýna svart á hvítu það sem foreldrar og fagfólk hafa lengi vitað, að biðin eftir greiningu og stuðningi lengist stöðugt. Hjá Ráðgjafar- og greiningarstöð (RGR) bíða nú 717 börn eftir greiningu og 674 þeirra hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Biðin hefur ítrekað mælst á bilinu tvö til þrjú ár og reynsla foreldra bendir til þess að hún sé í raun enn að lengjast.
Foreldrar lýsa því að ferlið geti tekið allt að fjögur ár frá fyrstu ábendingu því áður en börn komast í þverfaglega greiningu þurfa þau víða fyrst að fara í frumgreiningu. Þar er einnig bið sem bætist ofan á allt hitt. Það þýðir að barn sem vísað er í ferli í leikskóla getur verið komið vel inn í grunnskóla áður en greining fæst.”
... See MoreSee Less
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.„Það er eðlilegt að upplifa allar tilfinningar og mikilvægt að sýna sér mildi en málið er að festast ekki í erfiðum tilfinningum heldur fara í gegnum þær. Það eru ekki allir dagar góðir en það er alltaf eitthvað gott við hvern dag”, segir Hulda. „Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér.” ... See MoreSee Less

„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér” - DV
www.dv.is
Hlaðvarpið 4. vaktin fjallar um málefni langveikra og fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra. Þættirnir eru með ýmsu tagi en 4. vaktin er með fræðsluþætti um heilkenni og sjúkdóma. Þá...
"Nýtt upplýsingakerfi Evrópusambandsins, EUDAMED, á að auka gagnsæi og öryggi á markaði fyrir lækningatæki og hjálpartæki.
En undir yfirborðinu felst flókið kerfi sem getur leitt til aukins kostnaðar, minni samkeppni og skerts aðgengis, sérstaklega fyrir þá sem þurfa á hjálpartækjum að halda í daglegu lífi."
... See MoreSee Less

Sigurður Hólmar skrifar: Gagnsæi á kostnað fatlaðra og aldraðra - DV
www.dv.is
Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar Styrktarsjóðs skrifar: Nýtt upplýsingakerfi Evrópusambandsins, EUDAMED, á að auka gagnsæi og öryggi á markaði fyrir lækningat...Í tilefni af alþjóðlega CP deginum þá birtum við þetta skemmtilega myndband sem Þórdís Yurie gerði til að útskýra sjúkdóminn 🥰 ... See MoreSee Less

Kæru vinir Góðvildar,
Á hverju ári höldum við í Góðvild í heiðri eina af okkar dýrmætustu hefðum – Árlega jólagjöf Góðvildar ❤️
Hún felst ekki í pökkum eða gjöfum, heldur í gleði, hlýju og samveru 👨👩👧👦
Við sannfærum sjálfa jólasveinana um að leggja leið sína á sérstaka staði þar sem börn og ungmenni með fötlun eða langvarandi veikindi dvelja – í skólum, frístundum, hvíldarinnlögnum og öðrum kærleiksrýmum ❤️
Þetta eru augnablik sem skilja eftir sig djúp spor – bæði hjá börnunum og jólasveinunum sjálfum. Bros, faðmlög og stundir þar sem tíminn stoppar – það er raunveruleg jólagjöf 🎁
Ef þú vilt styðja þetta verkefni og leggja okkur lið þá máttu deila þessu gleðiverkefni og við erum þér innilega þakklát 🙏
Saman getum við tryggt að enginn gleymist um jólin 🎄
Sendu okkur póst á godvild@godvild.is með upplýsingum um stað, stund og fjölda barna 📨
Með kærleikskveðju
Góðvild ❤️
... See MoreSee Less

JÁ TAKK 🌈
Við betra aðgengi 💎
.
.
.
.
.
#játakk #godvild #4.vaktin # lífsstefna #Mannréttindi #aðgengi #jöfntækifæri #góðvild #betrasamfélag #samfélag #samfélagfyriralla #fyrirallaJÁ TAKK 🌈
Við betra aðgengi 💎
.
.
.
.
.
#játakk #godvild #4.vaktin # lífsstefna #mannréttindi #aðgengi #jöfntækifæri #góðvild #betrasamfélag #samfélag #samfélagfyriralla #fyriralla
... See MoreSee Less
