Ægir Þór Sævarsson er 12 ára drengur og hetja. Hann glímir við sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm sem kallast Duchenne. Ægir hefur undanfarin ár staðið fyrir vitundarvakningu um Duchenne…
Íbúi á sambýlinu Hólmasundi í Reykjavík sem rekið er af Reykjavíkurborg hefur slasast í tvígang í umsjá starfsmanna sambýlisins. Lögmaður mannsins segir að eitthvað saknæmt kunni a…
Þessi póstur var sendur á Fjármálaráðuneytið þann 20 júní 2024. Engin svör hafa borist enda vitum við það að fatlaðir, öryrkjar og aldraðir eru ekki efst á forgangslista hjá ráðneytinu eins og verk þessarar og fyrrverandi ríkisstjórna hafa sýnt en lengi má vonast eftir því að fólk vakni upp og átti sig á því að á endanum þá þurfa þau sjálf á hjálpartækjum að halda nái þau að lifa nógu lengi … ❤️
"Góðvild hefur margoft borist fyrirspurnir um það af hverju það sé lagður 24% virðisaukaskattur á nauðsynleg hjálpartæki, hjálpartæki sem oft en alls ekki alltaf eru greidd af SÍ þannig að hvort sem er þá endar skatturinn aftur í sama vasa. En þegar að SÍ greiðir ekki fyrir hjálpartækið þá leggst þessi skattur ofan á hjálpartæki sem nú þegar eru mjög dýr og er því ekki að hjálpa fötluðum börnum eða öldruðum sem þurfa á þessum tækjum að halda. Sjúkratryggingar greiða aðeins hluta af þeim hjálpartækjum sem fólk þarf á að halda og eru einnig með mjög takmarkað úrval í boði.
Þegar skoðuð eru önnur lönd innan Evrópu þá er mismunandi háttur hafður á. Dæmi um vsk á hjálpartækjum í öðrum löndum:
Bretlandi er 0% vsk ef viðkomandi er eldri borgari eða öryrki. Spánni er með 4% vsk Hollandi er 9%vsk Frakklandi 5.5% Sviss 8% ítalía 4% eða 0% í sumum tilfellum Lúxemborg 3% Belgía 6&% Þýskaland 9% Írland 0%
Það væri mjög sterkt fyrir íslenskt samfélag að taka þessa prósentu til endurskoðunar og við erum alveg tilbúin að vera með í þeirri vinnu. Hjálpartæki eru auðvitað nauðsynjavara og ætti því að flokkast sem slík í virðisaukaskattkerfinu. "
Fimmtudaginn 12. september næstkomandi verður afhending á svokölluðum hetjuteppum, en Íslenska bútasaumsfélagið hefur gefið langveikum börnum teppi í mörg
Hulda og Ægir dansa við Willum Þór ❤️ … Skoða meiraSkoða minna
Sjáðu heilbrigðisráðherra dansa fyrir góðan málstað – „Willum er með stórt og fallegt hjarta og við erum honum afar þakklát fyrir alla hjálpina“ – DV
www.dv.is
Ægir Þór Sævarsson er 12 ára drengur og hetja. Hann glímir við sjaldgæfan vöðvarýrnunarsjúkdóm sem kallast Duchenne. Ægir hefur undanfarin ár staðið fyrir vitundarvakningu um Duchenne…Umfjöllun á MBL um Hlaðvarpið 4 vaktin þar sem málefni barna með sérþarfir eru til umræðu ❤️ … Skoða meiraSkoða minna
Málinu vísar til lögreglu … Skoða meiraSkoða minna
Máli fatlaðs manns á sambýli í Reykjavík vísað til lögreglu – RÚV.is
www.ruv.is
Íbúi á sambýlinu Hólmasundi í Reykjavík sem rekið er af Reykjavíkurborg hefur slasast í tvígang í umsjá starfsmanna sambýlisins. Lögmaður mannsins segir að eitthvað saknæmt kunni a…Þessi póstur var sendur á Fjármálaráðuneytið þann 20 júní 2024.
Engin svör hafa borist enda vitum við það að fatlaðir, öryrkjar og aldraðir eru ekki efst á forgangslista hjá ráðneytinu eins og verk þessarar og fyrrverandi ríkisstjórna hafa sýnt en lengi má vonast eftir því að fólk vakni upp og átti sig á því að á endanum þá þurfa þau sjálf á hjálpartækjum að halda nái þau að lifa nógu lengi … ❤️
"Góðvild hefur margoft borist fyrirspurnir um það af hverju það sé lagður 24% virðisaukaskattur á nauðsynleg hjálpartæki, hjálpartæki sem oft en alls ekki alltaf eru greidd af SÍ þannig að hvort sem er þá endar skatturinn aftur í sama vasa.
En þegar að SÍ greiðir ekki fyrir hjálpartækið þá leggst þessi skattur ofan á hjálpartæki sem nú þegar eru mjög dýr og er því ekki að hjálpa fötluðum börnum eða öldruðum sem þurfa á þessum tækjum að halda.
Sjúkratryggingar greiða aðeins hluta af þeim hjálpartækjum sem fólk þarf á að halda og eru einnig með mjög takmarkað úrval í boði.
Þegar skoðuð eru önnur lönd innan Evrópu þá er mismunandi háttur hafður á.
Dæmi um vsk á hjálpartækjum í öðrum löndum:
Bretlandi er 0% vsk ef viðkomandi er eldri borgari eða öryrki.
Spánni er með 4% vsk
Hollandi er 9%vsk
Frakklandi 5.5%
Sviss 8%
ítalía 4% eða 0% í sumum tilfellum
Lúxemborg 3%
Belgía 6&%
Þýskaland 9%
Írland 0%
Hérna er að finna lista yfir vsk hjá löndum í Evrópu.
taxation-customs.ec.europa.eu/system/files/2021-06/vat_rates_en.pdf
Það væri mjög sterkt fyrir íslenskt samfélag að taka þessa prósentu til endurskoðunar og við erum alveg tilbúin að vera með í þeirri vinnu.
Hjálpartæki eru auðvitað nauðsynjavara og ætti því að flokkast sem slík í virðisaukaskattkerfinu. "
—
Með kærri kveðju
Sigurður H Jóhannesson
Framkvæmdastjóri
Góðvild
www.godvild.is … Skoða meiraSkoða minna
Már Gunnarsson í viðtali við NBC News 👏👏👏❤️ … Skoða meiraSkoða minna
Openly gay Paralympian Már Gunnarsson embraces his multifaceted identity
www.nbcnews.com
The Paralympic swimmer from Iceland is also recording an album and advocating for the rights of visually impaired people like him.Hetjuteppi Umhyggju gefin langveikum börnum ❤️ … Skoða meiraSkoða minna
Afhending hetjuteppa fimmtudaginn 12. september milli 15.30 og 17.30
www.umhyggja.is
Fimmtudaginn 12. september næstkomandi verður afhending á svokölluðum hetjuteppum, en Íslenska bútasaumsfélagið hefur gefið langveikum börnum teppi í mörg